(see below for english)

Á eins árs afmæli Lighter Leaf, kynnum við með stolti CBD olíu sem við getum kallað “Original full spectrum” og hefur alla þá mögnuðu eiginleika sem plantan hefur uppá að bjóða.

Nýjasta yrkið okkar frá Sviss er um 17-18% CBD og undir 0.2% THC. Við munum merkja framleiðsluna sem 17% en hægt er að sjá “Lab reports” á síðunni okkar þar sem fram kemur nákvæmt magn af cannbínóðum fyrir hverja uppskeru sem við setjum á sölu.  Við eigum enn til nokkrar flöskur af 20% olíunni okkar og verða þær seldar á síðunni okkar með afmælis-afslætti á meðan birgðir endast.

Okkar skoðun er að best er að hafa olíuna orginal og full spectrum og með leyfilegu magni af THC.

Þegar plantan vex á sér stað lífmyndun ensíma, hvata og efnahvarfa sem framleiða flóknar sameindir úr einföldum sameindum, líffræðilegir nano strúktúrar sem verða að ofur-strúktúrum. Olía sem er eins lítið unnin og hægt er, heldur í náttúrulegu eiginleikana, virkar sem ein heild og viðheldur margföldunar áhrifunum (entourage effect).

Ræktunin frá græðlingi að fullvaxta plöntu fer fram við kjör aðstæður á býlinu í Sviss. Eftir uppskeruna er olían dregin fram úr blómum plöntunnar með tækni sem heitir á frummálinu “super critical Co2  carbon dioxide extraction”. Öll framleiðsla fer fyrst á óháða rannsóknastofu í Sviss og síðan aftur til PhytoVista laboratories í Englandi.

Lighter leaf proudly presents on our one year anniversary, Original full-spectrum CBD extract. This Sviss strain is 17-18% CBD and below 0.2% THC. It offers all the magical benefits from the plant. We market our oil as 17% and you can view lab reports on our webpage for the exact amount of Cannabinoids. There are still few bottles remaining of our 20% oil, which will be available in our webstore with special anniversary discount until sold out. We believe that true original full-spectrum CBD oil requires only minimal processing in order to retain all the natural effectiveness and offer the best entourage effect. As the plant grows, biosynthesis, enzymes, catalyzing chemical reactions, produce complex molecules from simple molecules (biological nanomachines using chemical energy, to build superstructures). At the farm in Switzerland, the growing cycle from clone to fully grown plant is carefully monitored and the extraction is made using supercritical carbon dioxide technology. Every production is tested, first in Switzerland and again in the UK.

%d bloggers like this: